ISO 216

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

ISO 216 er alþjóðlegur staðall fyrir pappírsstærðir sem er í notkun í flestum löndum heims í dag. Hann er staðall sem skilgreinir A4-pappírsstærðin sem er almennt tiltæk. Staðallinn er grundvallaður á þýska DIN 476-staðlinum frá 1922. ISO 216 er með þremur sniðhlutföllum: A, B og C (C er staðall fyrir umslög).

A-röð[breyta]

Pappír sem er með stærð í A-röðinni hefur sniðhlutfall af:

1:\sqrt{2} \approx 0.707

A0 hefur flatarmál af 1 . Stærðin sem er oftar notuð er A4 (210 × 297 mm). A4 er 6mm tæpari og 18 mm lengri en „Letter“ (216 × 279 mm) pappírsstærðin sem er notuð í Bandaríkjunum.

Allar stærðir[breyta]

ISO/DIN pappírsstærðir í millímetrum og tommum
A-röð B-röð C-röð
stærð mm tommur mm tommur mm tommur
0 841 × 1189 33.1 × 46.8 1000 × 1414 39.4 × 55.7 917 × 1297 36.1 × 51.1
1 594 × 841 23.4 × 33.1 707 × 1000 27.8 × 39.4 648 × 917 25.5 × 36.1
2 420 × 594 16.5 × 23.4 500 × 707 19.7 × 27.8 458 × 648 18.0 × 25.5
3 297 × 420 11.7 × 16.5 353 × 500 13.9 × 19.7 324 × 458 12.8 × 18.0
4 210 × 297 8.3 × 11.7 250 × 353 9.8 × 13.9 229 × 324 9.0 × 12.8
5 148 × 210 5.8 × 8.3 176 × 250 6.9 × 9.8 162 × 229 6.4 × 9.0
6 105 × 148 4.1 × 5.8 125 × 176 4.9 × 6.9 114 × 162 4.5 × 6.4
7 74 × 105 2.9 × 4.1 88 × 125 3.5 × 4.9 81 × 114 3.2 × 4.5
8 52 × 74 2.0 × 2.9 62 × 88 2.4 × 3.5 57 × 81 2.2 × 3.2
9 37 × 52 1.5 × 2.0 44 × 62 1.7 × 2.4 40 × 57 1.6 × 2.2
10 26 × 37 1.0 × 1.5 31 × 44 1.2 × 1.7 28 × 40 1.1 × 1.6
A size illustration2.svg B size illustration2.svg C size illustration2.svg
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist