Iðnaðarráðuneyti Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Iðnaðarráðuneytið
Stofnár 1970 [1]
Fjárveiting 5 milljarðir króna (2011)
Staðsetning Arnarhváll
150 Reykjavík

Iðnaðarráðuneyti Íslands eða Iðnaðarráðuneytið var eitt af 10 ráðuneytum Stjórnarráðs Íslands. Æðsti yfirmaður er iðnaðarráðherra og æðsti embættismaður þess er ráðuneytisstjóri.

Árið 2012 sameinaðist það öðrum ráðuneytum og til varð Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.[2]

Samkvæmt reglugerð um Stjórnarráð Íslands[3] fer ráðuneytið með þau mál er varða:

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Um iðnaðarráðuneyti“. Sótt 4. apríl 2010.
  2. „Stjórnarráðið | Um ráðuneytið“. www.stjornarradid.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. október 2020. Sótt 4. nóvember 2020.
  3. „Reglugerð um Stjórnarráð Íslands“. Sótt 21. febrúar 2010.