Hummer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hummer er bíll sem kom fyrst á markað 1992 af AM General sem M998 Humvee. General Motors keypti bílategundina og markaðsetti þrjá bíla: Hummer H1, H2 og H3. Í kjölfar fjármálakreppunar 2008 var fyrirhugað að selja Hummer, en þar sem engir kaupendur fundust var fyrirtækið tekið af markaði. Síðasti Hummerinn var seldur 24. maí 2010.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roy, Carolyn (24. maí, 2010). „Last Hummer rolls off line at Shreveport GM plant“. KSLA-TV. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. mars 2017. Sótt 9. júní 2010.
  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.