Hræranlegar hátíðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hræranlegar hátíðir eru kristilegir hátíðisdagar sem ber upp á mismunandi mánaðardaga almannaksársins en breytast í samræmi við þann mánaðardag sem páskar kom upp á en hvernig þeir falla að árinu er reiknað eftir flókinni formúlu. Breytilegt er eftir kirkjudeild hverjir dagarnir eru, þó flestar hafi þá sem þekktastir eru í vesturkirkjunni. Hræranlegir hátíðisdagar eru einnig í öðrum trúarbrögðum.

Hræranlegar hátíðir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.