Hnakki (tískufyrirbrigði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjá einnig aðgreiningarsíðuna fyrir aðra hluti undir sama nafni.

Hnakki eða FM hnakki er íslenskt slanguryrði frá síðari hluta 20. aldarinnar notað yfir tískufyrirbrigði sem vísar til útlits- og sjálfsdýrkunar karlmanna. Hnakkar eru oft orðaðir við að að fara þráfaldlega í ljós, hlusta á FM 957, aflita á sér hárið og setja gel í það og aka um á breyttum fólksbílum. Hugtakið hnakki hefur öðlast nokkuð neikvæða merkingu.

Sambærilegt hugtak um konur er skinka.

Dæmi um hnakka[breyta | breyta frumkóða]

Önnur slanguryrði um tískufyrirbrigði[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.