Hlébarði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hlébarði
Tímabil steingervinga: Seint á plíósen eða snemma á pleistón fram á okkar daga
Leopard on a horizontal tree trunk.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Ættkvísl: Stórkettir (Panthera)
Tegund: Hlébarði (P. pardus)
Tvínefni
Panthera pardus
Linnaeus, 1758
Leopard prevalence.png

Hlébarði (fræðiheiti: Panthera pardus) er minnsta tegund af fjórum innan ættkvíslar stórkatta (Panthera). Hinar þrjár tegundirnar eru tígrisdýr, ljón og jagúar. Hlébarðinn er einnig sá stórköttur sem er í minnstri útrýmingarhættu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.