High Fidelity

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

High Fidelity er skáldsaga eftir Nick Hornby. Bókin kom út fyrst út árið 1995 og kvikmynd byggð á sögunni kom út árið 2000, en John Cusack lék aðalhlutverkið. Sagan fjallar um plötbúðareigandann Rob sem eyðir tímanum í að búa til lista yfir topp 5 plötur og hluti í lífinu. Hann rifjar upp verstu 5 sambandsslitin sem hann hefur gengið í gegnum, verst voru sambandslitin við Lauru. Þegar faðir hennar fellur frá rennur það upp fyrir þeim báðum að þau eiga samleið og því hefja þau aftur samvistir.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.