Heimspeki stærðfræðinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimspeki stærðfræðinnar er undirgrein heimspeki og stærðfræði sem fjallar um heimspekilegar undirstöður og afleiðingar stærðfræðinnar.

Meðal spurninga sem spurðar eru í heimspeki stæræðfræðinnar eru:

  • Hver er verufræðileg staða stærðfræðilegra fyrirbæra?
  • Hvert er eðli stærðfræðilegra staðhæfinga?
  • Hvað er sannleikur í stærðfræði?
  • Hver eru tengsl stærðfræðinnar og efnisheimsins?
  • Hver eru tengslin milli stærðfræði og rökfræði?
  • Hvert er hlutverk túlkunarfræðinnar í stærðfræði?
  • Hvert er markmið rannsókna í stærðfræði?
  Þessi heimspekigrein sem tengist stærðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.