Haraldur Björnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haraldur Björnsson (27. júlí 18919. desember 1967) var leikari í Reykjavík.

Haraldur og Anna Borg luku leikaranámi við skóla Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfnárið 1927 og voru þá fyrstu Íslendingarnir sem luku námi við formlega leiklistarskóla.

Njörður P. Njarðvík skráði ævisögu Haraldar Sá svarti senuþjófur árið 1963.

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.