Harald G. Haraldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harald G. Haraldsson
FæddurHarald G. Haraldsson
1. september 1943 (1943-09-01) (80 ára)
Fáni Íslands Ísland

Harald G. Haraldsson (f. 1. september 1943) er íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1984 Hrafninn flýgur
1987 Skytturnar Skrifstofumaður
1995 Einkalíf Kristján rannsóknarlögregla
1996 Djöflaeyjan Starfsmaður í tolli
2006 Köld slóð Tóti
2007 Skröltormar

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.