Hallertau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Humlaakur í Hallertau í júní.

Hallertau, Hollerdau eða Holledau er sveit í Bæjaralandi milli borganna Ingolstadt, Kelheim, Landshut, Moosburg, Freising og Schrobenhausen. Sveitin er á milli héraðanna Oberbayern og Niederbayern. Svæðið er þekkt sem stærsta humlaræktunarsvæði heims.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.