Gullfiskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gullfiskur
Goldfish3.jpg
Ástand stofns
Heimilisdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Ættkvísl: Carassius
Tegund: C. auratus[1]
Undirtegundir: C. a. auratus
Þrínefni
Carassius auratus auratus[2]
(Linnaeus, 1758)

Gullfiskur (Carassius auratus auratus) er ferskvatns fiskur af vatnakarpaætt. Þeir eru upprunalega frá Austur-Asíu og geta orðið allt að 20 ára gamlir.[3]

Tilvísanir[breyta]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.