Grunnskóli Borgarfjarðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grunnskóli Borgarfjarðar
Stofnaður: 2010
Skólastjóri: Helga Jensína Svavarsdóttir[1]
Aldurshópar: 6-16
Staðsetning: Borgarfjörður
Vefsíða

Grunnskóli Borgarfjarðar er grunnskóli í Borgarfirði sem starfar á þremur starfsstöðvum; Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Hann varð til við sameiningu Grunnskóla Borgarfjarðar og Varmalandsskóla árið 2010. Áður höfðu Andakílsskóli og Kleppjárnsreykjaskóli sameinast í Grunnskóla Borgarfjarðar haustið 2005.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Grunnskóli Borgarfjarðar Starfsmenn“. Grunnskóli Borgarfjarðar. Sótt 12. janúar 2022.