Grettisgata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grettisgata

Grettisgata er gata í Austurbænum og Norðurmýri í Reykjavík. Liggur frá Vegamótastíg í vestri til Rauðarárstígs í austri. Hún tók að byggjast á síðustu árum 19. aldar og er nefnd eftir fornkappanum Gretti Ásmundarsyni. Við götuna eru um 100 hús, flest íbúðarhús.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.