Grand rokk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grand rokk

Grand rokk var krá og skemmtistaður við Smiðjustíg í Reykjavík, en var áður við Klapparstíg. Staðurinn hóf göngu sína árið 1993 og var meðal annars þekktur fyrir skákmenningu og sem vettvangur margvíslegra rokktónleika til skamms tíma. Húsið sem hýsti staðinn var rifið 2013-2014 og komu nýbyggingar í staðinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.