Gráspör

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gráspör
söngur (uppl.)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Spörvaætt (Passeridae)
Ættkvísl: Passer
Tegund: P. domesticus
Tvínefni
Passer domesticus
(Linnaeus, 1758)
Egg Gráspörva.

Gráspör (fræðiheiti: Passer domesticus) er fugl af spörvaætt. Hann er upprunninn í Evrópu og hluta Asíu en hefur nú breiðst um mest allan heim með landnámi Evrópuþjóða um allan heim á liðnum öldum. En evrópubúar hafa flutt hann til annarra landa þar sem þeir hafa sest að, sérstaklega sem vörn gegn meindýrum, en hann étur mikið af skordýrum sem teljast til meindýra.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.