Gluggi (tölvur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dæmi um myndrænt viðmót í GNOME-gluggaumhverfinu sem keyrir í Ubuntu þar sem tveir gluggar eru skarast.
Gluggi

Gluggi er í tölvum kassalaga svæði sem inniheldur einhvert viðmót sem sýnir notandanum upplýsingar og leyfir notandanum að koma með ílagsgögn fyrir einhver forrit.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]