Gjögurflugvöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gjögurflugvöllur
IATA: GJRICAO: BIGJ
BIGJ er staðsett í Ísland
BIGJ
BIGJ
Staðsetning flugvallarins
Yfirlit
Gerð flugvallar Almenningsvöllur
Eigandi/Rekstraraðili Isavia
Þjónar Gjögur og Djúpavík
Staðsetning Gjögur
Hæð yfir sjávarmáli 30 m / 98 fet
Hnit 65°59′43″N 21°19′37″V / 65.99528°N 21.32694°V / 65.99528; -21.32694
Flugbrautir
Stefna Lengd Yfirborð
m fet
05/23 927 3041 Möl
Heimildir: Flugmálastjórn Íslands[1]
Gjögurflugvöllur

Gjögurflugvöllur er á Víganesi, austan við byggðarkjarnann Gjögur. Norlandair er með áætlunarflug milli Reykjavíkur og Gjögurs[2], en fyrir 2021 flaug Flugfélagið Ernir þessa leið. Yfir árið 2011 fóru 269 farþegar og 22,37 tonna frakt um völlinn.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. AIP Iceland: AD 4 - Other Aerodromes
  2. „Rétt og satt um útboð í flugi“. Vegagerðin.
  3. Samdráttur á Gjögurflugvelli Bæjarins besta
  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.