Giorgio Demetrio Gallaro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Biskup Giorgio Demetrio Gallaro.
Giorgio Demetrio Gallaro - Skjaldarmerki

Giorgio Demetrio Gallaro, (f. 16. janúar, 1948) er biskup italo-albanees-kaþólsku kirkjunnar í Piana degli Albanesi á Ítalíu. Hann var skipaður prestur árið 1972 og frá 1987 til 2015 starfaði hann hjá Melkite Greek Catholic Eparchy of Newton[1]. 31. mars 2015 var hann síðan settur biskup í Piana degli Albanesi.[2] og tók við af Sotìr Ferrara.[3], [4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „S.E. Mons. GIORGIO DEMETRIO GALLARO“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. apríl 2015. Sótt 18. apríl 2015.
  2. Nominato Vescovo dell'Eparchia di Piana degli Albanesi il Rev.do Giorgio Demetrio Gallaro
  3. Don Giorgio Gallaro Nuovo vescovo di Piana degli Albanesi
  4. „Don Giorgio Gallaro è vescovo, Pozzallo in festa“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. apríl 2015. Sótt 18. apríl 2015.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Sotìr Ferrara
Biskup kaþólsku kirkjunnar á Piana degli Albanesi
(2015 –)
Eftirmaður:
'