Gildran (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gildran
LeikstjóriÖrn Ingi Gíslason
HandritshöfundurÖrn Ingi Gíslason
Leikarar
DreifiaðiliBorgarbíó Akureyri
Frumsýning17. júní, 2002
Lengd~110 mín.
Tungumálíslenska

Gildran er íslensk kvikmynd eftir Örn Inga Gíslason. Hún fjallar um nokkrar unglingstúlkur á Akureyri sem vinna ferð til Færeyja. Myndin var frumsýnd árið 2002.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=673666

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.