Gildishlaðinn texti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Gildishlaðin orð eru stundum kölluð huglæg orð.

Fjallað er um áhrif á höfund textans eða persónulegar skoðanir hans. Oft eru notuð gildishlaðin orð og lýsingin er oft frekar ónákvæm.

Textinn er hlaðinn tilfinningum þess sem skrifar.