Geisladiskadrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Geisladiskadrif

Geisladiskadrif er tölvuíhlutur sem les gögn af geisladiskum. Þannig er hægt að dreifa tölvugögnum, forritum og öðrum með einföldum hætti. Sum geisladiskadrif eru samsteypa af geislaskrifara (drif sem skrifar gögn á geisladisk) og DVD-drifi (og -skrifara).

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.