Heckler & Koch G3

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá G3)
Heckler & Koch G3

Heckler & Koch G3 er hríðskotariffill framleiddur af þýska skotvopnafyrirtækinu Heckler & Koch á sjötta áratugnum. Hann notar 7.62mm skot og komast í kringum 20 þannig skot á magasínin. Lengd byssunar er 1.025 mm og þyngdin er í kringum 5 kg. Heckler & Koch G3 er í notkun hjá 41 landi, einnig Íslandi. Landhelgisgæsla Íslands og Íslenska friðargæslan notar G3 byssur.

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.