Gísli Þór Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gísli Þór Ólafsson (Gillon) (f. 1979) er íslenskur tónlistarmaður og ljóðskáld sem hefur gefið út átta ljóðabækur og fimm hljómplötur. Hann spilar á bassa í hljómsveitinni Contalgen funeral. Ljóð eftir hann hafa birst í tímaritinu Stína og í Tímariti Máls og menningar. Hans nýjasta verk er ljóðabókin "Hafið... 20 cm í landabréfabók".

Ljóðabækur[breyta | breyta frumkóða]

  • Harmonikkublús (2006)
  • Aðbókin (2007)
  • Ég bið að heilsa þér (2008)
  • Hér var eitt sinn annað skóhorn (2009)
  • Sæunnarkveðja - sjóljóð (2010)
  • Safnljóð 2006-2016 (2016)
  • Vélmennadans (2017)
  • Svartuggar (2019)
  • Hafið... 20 cm í landabréfabók (2023)

Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.