Frits Thaulow

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frits Thaulow

Frits Thaulow (20. október 18475. nóvember 1906) var norskur listmálari sem var einn af þekktustu listamönnum Noregs á 19. öld. Hann varð fyrir áhrifum frá frönsku impressjónistunum og verk hans voru sýnd á sýningunni Salon de Paris.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.