Freistnivandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Freistnivandi er hugtak sem er notað í hagfræði til þess að lýsa aðstæðum þar sem er hvati fyrir einstakling til þess að taka óþarflega mikla áhættu þar sem viðkomandi einstaklingur ber ekki fulla ábyrgð á mögulegum afleiðingum þess að taka þá áhættu.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.