Franskur franki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Franskur franki
franc français
Seðlar franska frankans
LandFáni Frakklands Frakkland (áður)
Fáni Andorra Andorra (áður)
Fáni Frönsku Pólynesíu Franska Pólýnesía (áður)
Fáni Nýju Kaledóníu Nýja-Kaledónía
Fáni Wallis- og Fútúnaeyja Wallis- og Fútúnaeyjar (áður)
Fáni Saar Saar
Fáni Saarlands Saarland (til 1959)
Skiptist í100 hundraðshluta (centimes)
ISO 4217-kóðiFRF
SkammstöfunF / FF
Mynt5, 10, 20 hundraðshlutar, ½F, 1F, 2F, 5F, 10F, 20F
Seðlar20F, 50F, 100F, 200F, 500F

Franskur franki (franska: franc français) var gjaldmiðill notaður í Frakklandi og Andorra áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (centimes). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 6,55957 FRF.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.