Framtíðarlandið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framtíðarlandið er félag áhugafólks um framtíð Íslands sem var stofnað 17. júní 2006 á fjölmennum fundi í Austurbæ. Frumkvæðið kemur frá einstaklingum af ólíkum sviðum þjóðlífsins sem telja að þörf sé fyrir afl sem upplýsir, gagnrýnir og leggur til hugmyndir að nýrri framtíðarsýn á Íslandi. 13. maí 2017 sameinaðist félagið Landvernd.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Aukinn slagkraftur landverndar“. Bændablaðið. Sótt 17. júní 2017.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.