Framleiðsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framleiðsla er það þegar hráefni er breytt í fullunna vöru með vinnu og framleiðslutækjum. Framleiðsla getur átt við allt frá handverkihátækni. Fjöldaframleiðsla er framleiðsla á miklu magni vöru (framleiðslu í stórum stíl) með því að notast við skipulagt framleiðslukerfi og fer fram í verksmiðju.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.