Fornegypska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eberspapýrusinn frá því um 1550 f.Kr.

Fornegypska var afróasískt tungumál sem var talað í Egyptalandi að minnsta kosti frá fyrstu rituðu heimildum um 3400 f.Kr. fram á 17. öld þegar það dó út og egypsk arabíska varð eina málið sem talað var í landinu. Síðasta útgáfa tungumálsins, koptíska, er enn notað sem kirkjumál koptísku kirkjunnar.

Sögu fornegypsku er oft skipt í sex tímabil:

Egypska var skrifuð með helgirúnum þar til koptíska kirkjan tók að nota koptískt letur sem er í grunninn grískt letur með nokkrum aukastöfum.