Folafluga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Folafluga
Tipula paludosa, kvendýr
Tipula paludosa, kvendýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Tipulidae
Ættkvísl: Tipula
Undirættkvísl: Tipula
Tegund:
T. paludosa

Tvínefni
Tipula paludosa
Meigen, 1830

Folafluga (fræðiheiti Tipula paludosa) er tegund af hrossaflugu. Hún er nýr landnemi á Íslandi, sást fyrst í Hveragerði og hafði borist yfir Hellisheiði til Kollafjarðar árið 2005 og til Reykjavíkur 2010. Lirfur folaflugu geta skaðað garðagróður, þær halda sig efst í sverði og naga rótarhálsa plantna.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist