Fléttuspor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fléttusaumur)

Fléttuspor eða fléttusaumur er gömul gerð af útsaumi sem líkist krosssaumi en er þannig að skásporum til beggja hliða er stinguð niður báðurm í sama farið inn af miðjunni. Sporin eru jafnhá venjulegum krosssaumsporum en til skiptis jafnbreið eða helmingi breiðari.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]