Fiskitorfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Síldartorfa.

Fiskitorfa er hópur eða sveimur fiska af sömu tegund sem synda þétt saman og virka sem ein heild. Torfumyndun hefur ýmsa kosti fyrir einstaklingana sem eru í torfunni; hún minnkar líkur á því að verða bráð rándýra, eykur líkur á mökun, gerir fæðuleit auðveldari og minnkar vatnsviðnám.

Torfumyndun á sér einkum stað hjá uppsjávarfiskum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.