Fimleikafélag Akureyrar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fimleikafélag Akureyrar
Skammstöfun FIMAK
Stofnað 17. nóvember 2004
Aðsetur Íþróttamiðstöð við Giljaskóla
Stjórnarformaður Inga Stella Pétursdóttir
Yfirþjálfari Florin Páun

Fimleikafélag Akureyrar var stofnað 17. nóvember 2004 en áður var starfandi fimleikaráð, sérráð innan Íþróttabandalags Akureyrar. Iðkendur félagsins voru í upphafi tæplega 400 en eru nú rúmlega 800 (vorönn 2012). Fyrsti formaður Fimleikafélags Akureyrar var Fríða Pétursdóttir

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Sífellt fleiri börn og ungmenni æfa fimleika“. Sótt 12. apríl 2012.