Fiðrað kókaín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fiðrað kókaín er íslensk heimildarkvikmynd um fálka og fálkasölu í Arabalöndunum. Myndin var frumsýnd árið 2010. Leikstjórar myndarinnar eru þeir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarsson.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.