Ferdinand de Saussure

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ferdinand de Saussure

Ferdinand de Saussure (26. nóvember 185722. febrúar 1913) var svissneskur málvísindamaður og einn þeirra sem lagði grunninn að þróun málvísinda á 20. öld. Hann er talinn faðir strúktúralismans.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Jón Gunnar Þorsteinsson. „Hvað er strúktúralismi?“. Vísindavefurinn 20.4.2004. http://visindavefur.is/?id=4158. (Skoðað 7.11.2010).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað er strúktúralismi?“. Vísindavefurinn.