Fáskrúðsfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gamli Franski spítalinn við Fáskrúðsfjörð.
Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Point rouge.gif

Fáskrúðsfjörður er þorp á Austfjörðum og stendur við samnefndan fjörð. Íbúar þar voru 660 1. janúar 2014.[1] 9. september 2005 var lokið við gerð jarðganga milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar.[2]

Þetta hefur orðið til þess að mikið af nýjum húsum hefur verið reist í bænum og mætti helst rekja það við álversframkvæmdir Alcoa hinum megin fjalls.

Tenglar[breyta]


Tilvísanir[breyta]

  1. „Hagstofa Íslands“, skoðað þann 3. apríl 2014.
  2. Fáskrúðsfjarðargöng opnuð“, Morgunblaðið, 2005, skoðað þann 3. apríl 2014.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.