Fálkungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fálkungar
Gjóður (Pandion haliaetus)
Gjóður (Pandion haliaetus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Falconiformes
Sharpe, 1874
Ættir

Fálkungar (fræðiheiti: Falconiformes) eru ættbálkur um 290 tegunda ránfugla. Innan ættbálksins eru til að mynda fuglar eins og fálkar og smyrlar.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.