Eysteinn Erlendsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stytta af Eystein Erlendsson með Niðarósdómkirkja

Eysteinn Erlendsson (um 1120 – 26. janúar 1188) var erkibiskup í Niðarósi frá 1160. Hann var í Noregi tekinn í helgra manna tölu. Afi hans í föðurætt var Íslendingur. Eysteinn sendi bréf til Íslands um kirkjumál, sem eru prentuð í Íslenzku fornbréfasafni, og vígði tvo íslenska biskupa, Brand Sæmundsson og Þorlák Þórhallsson.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.