Endanlegt mengi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Endanlegt mengi er mengi með endanlegan fjölda staka, þ.e. fjöldatala mengisins er náttúrleg tala. Tómamengið hefur fjöldatölu núll, en telst endanlegt mengi. Teljanlegt mengi þarf ekki að vera endanlegt, t.d. er mengi náttúrlegra talna teljanlegt, en óendanlegt mengi.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]