Emúi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Emúi
Emúi
Emúi
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Yfirættbálkur: Paleognathae
Ættbálkur: Casuariiformes
Ætt: Dromaiidae (Emúar)
Ættkvísl: Dromaius
Tegund:
novaehollandiae

Tvínefni
Dromaius novaehollandiae
Útbreiðsla emúa (rautt).
Útbreiðsla emúa (rautt).
Undirtegundir
Samheiti
List
  • Casuarius novaehollandiae Latham, 1790
  • Dromiceius novaehollandiae (Latham, 1790)
  • Casuarius australis Shaw, 1792
  • Dromaius ater Vieillot, 1817
  • Dromiceius emu Stephens, 1826
  • Casuarius diemenianus Jennings, 1827
  • Dromiceius major Brookes, 1830
  • Dromaeus irroratus Bartlett, 1859
  • Dromaeus ater (Blyth, 1862)
egg of Dromaius novaehollandiae

Emúar (fræðiheiti: Dromaius novaehollandiae) eru stórir ófleygir fuglar í Ástralíu og líkjast um margt strútum í Afríku og eru næststærsta núlifandi tegund fugla eftir þeim. Emúar geta orðið rúmlega 60 kg. Þeir finnast aðeins í Ástralíu og eru eina eftirlifandi tegund Dromaius ættkvíslarinnar.

Nandúar eru töluvert smærri og fíngerðari en strútar og emúar og finnast aðeins í Suður-Ameríku.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2012). Dromaius novaehollandiae. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.2. Sótt 14. júlí 2015.
  2. 2,0 2,1 Brands, Sheila (14. ágúst 2008). „Systema Naturae 2000 / Classification, Dromaius novaehollandiae. Project: The Taxonomicon. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2016. Sótt 14. júlí 2015.
  3. 3,0 3,1 „Names List for Dromaius novaehollandiae (Latham, 1790)“. Department of the Environment, Water, Heritage and the Arts. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 júlí 2015. Sótt 14. júlí 2015.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.