Eldeyjarboði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eldeyjarboði er blindsker sem er um 57 km suðvestan Reykjaness. Brotin þar eru stundum tugir metra á hæð og fiskimið eru góð þar í kring. Líklega er boði leifar af eynni Nýey sem hvarf.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.