Efnahags- og viðskipta­ráðuneyti Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti
Stofnár 1939 (Viðskiptaráðuneytið)[1]
Ráðherra Árni Páll Árnason[2]
Ráðuneytisstjóri Jónína S. Lárusdóttir[3]
Fjárveiting 3,3 milljarðar króna (2011)
Staðsetning Sölvhólsgata 7
150 Reykjavík
Vefsíða

Efnahags- og viðskipta­ráðuneyti Íslands eða Efnahags- og viðskipta­ráðuneytið var eitt af ráðuneytum Stjórnarráðs Íslands. Æðsti yfirmaður var Efnahags- og viðskipta­ráðherra og æðsti embættismaður þess var ráðuneytisstjóri.

Samkvæmt reglugerð um Stjórnarráð Íslands[4] fer ráðuneytið með þau mál er varða:Sjá einnig[breyta]

Tilvísanir[breyta]

  1. „Um efnahags- og viðskiptaráðuneyti“, skoðað þann 4. apríl 2010.
  2. „Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra“, skoðað þann 17. september 2010.
  3. „Starfsmenn“, skoðað þann 4. apríl 2010.
  4. „Reglugerð um Stjórnarráð Íslands“, skoðað þann 21. febrúar 2010.

Tenglar[breyta]