Eddie Cahill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eddie Cahill
Eddie Cahill
Eddie Cahill
Upplýsingar
FæddurEdmund Patrick Cahill
15. janúar 1978 (1978-01-15) (46 ára)
Ár virkur2000 -
Helstu hlutverk
Tag Jones í Friends
Rannsóknarfulltrúinn Don Flack í CSI: NY

Eddie Cahill (fæddur Edmund Patrick Cahill, 15. janúar 1978) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í CSI: NY og Friends.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Cahill fæddist í New York-borg, New York-fylki í Bandaríkjunum og er af írskum og ítölskum uppruna.

Cahill stundaði nám við Skidmore College í Saratoga Springs, New York[1] og Atlantic Theater Acting School sem er hluti af Tisch Scool of the Arts við New York-háskólann.[2][3]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta hlutverk Cahill var í sjónvarpsþættinum Sex and the City (2000). Árið 2000 var Cahill boðið hlutverk í Friends sem Tag Jones kærasti Rachelar. Árið 2004 var Cahill boðið hlutverk í CSI: NY sem rannsóknarfulltrúinn Don Flack og hefur verið einn af aðalleikurunum síðan þá.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2004 Miracle Jim Craig
2005 Lords of Dogtown Larry Gordon
2008 This Is Not a Test Robert Forte
2008 The Narrows Nicky Shades Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2000 Sex and the City Sean Þáttur: Boy, Girl, Boy, Girl...
2000 Charmed Sean Þáttur: Sight Unseen
2000 Felicity James 3 þættir
2001 Law & Order: Special Victims Unit Tommy Dowd Þáttur: Folly
2000-2001 Friends Tag Jones 7 þættir
2002 Glory Days Mike Dolan 9 þættir
2002 Haunted Nicholas Trenton 2 þættir
2002 Dawson´s Creek Max Winter Þáttur: Everything Pu Together Falls Apart
2004- til dags CSI: NY Rannsóknarfulltrúinn Don Flack 162 þættir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Skidmore Theater actors“ Geymt 27 maí 2010 í Wayback Machine. Skoðað 10. apríl 2011.
  2. „Atlantic Acting School alumni“ Geymt 25 júlí 2011 í Wayback Machine. Skoðað 10. apríl 2011.
  3. „Atlantic Theater Company Acting School“ Geymt 20 júlí 2011 í Wayback Machine. Skoðað 10. apríl 2011.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]