Ragnar Bjarnason - Vorkvöld í Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá EXP-IM 93)
Vorkvöld í Reykjavík
Bakhlið
EXP-IM 93
FlytjandiRagnar Bjarnason, Sigurdór Sigurdórsson, hljómsveit Svavars Gests, hljómsveit BIrger Arudzen
Gefin út1961
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Vorkvöld í Reykjavík er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1961. Á henni syngur Ragnar Bjarnason tvö lög með hljómsveit Svavars Gests og lagið Komdu í kvöld með hljómsveit Birger Arudzen. Sigurdór Sigurdórsson syngur svo Þórsmerkurljóð með hljómsveit Svavars Gests. Platan er hljóðrituð í mono. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Vorkvöld í Reykjavík - Lag og texti: Taube - Sigurður Þórarinsson - Hljóðdæmi
  2. Landafræði og ást - Lag - texti: Cottrau, NN - Sigurður Þórarinsson - Hljóðdæmi
  3. Þórsmerkurljóð - Lag - texti: Þýskt alþýðulag - Sigurður Þórarinsson
  4. Komdu í kvöld - Lag og texti: Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi


Rauð útgáfa af plötuumslaginu.