Dynamo Moskva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Football Club Dynamo Moskva
Fullt nafn Football Club Dynamo Moskva
Stytt nafn Moskva
Stofnað 1923
Leikvöllur Dynamo stadion, Moskva
Stærð 36.500
Stjórnarformaður Dmitrij Ivanov
Knattspyrnustjóri Andrej Kobelev
Deild Premier Liga
2022/23 ?.
Heimabúningur
Útibúningur

Dynamo Moskva er knattspyrnulið og íshokkífélag frá Moskvu, Rússlandi. Liðið var stofnað 1923 og leikur í efstu deild í Rússlandi.

Félagið komst í úrslit Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu 1972 en tapaði þá fyrir Glasgow Rangers 2-3. Dynamo Moskvu hefur ekki tekist að vinna rússnesku deildina,enn þeir voru aftur á móti sigursælasta félag Sovétríkjanna í knattspyrnu. Í dag er liðið fremur þekkt sem íshokkífélag og hefur liðið fjórum sinnum unnið Sovésku deildina og fjórum sinnum Rússnesku deildina.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]