Dr. No (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dr. No er fyrsta myndin í James Bond-röðinni sem framleidd var af MGM og Sony Pictures Entertainment. Hún kom út árið 1962 og var fyrsta myndin þar sem Sean Connery lék aðalpersónuna James Bond. Dr.No var ein vinsælasta James Bond mynd allra tíma. Leikstjóri myndarinnar var Terence Young en hann leikstýrði tveimur öðrum James Bond myndum sem eru: From Russia With Love og Thunderball.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.