Djambo, Djambo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Djambo, Djambo var framlag Sviss til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Lagið var flutt númer tveir á sviðinu. Lagið lenti í 4. sæti með 91 stig frá öllum löndum nema Ítalíu, og fékk 12 stig frá Bretum og 10 stig frá Noregi. Lagið var sungið af Peter, Sue og Marc sem höfðu áður tekið þátt í keppnini eða árið 1971 og lentu þá einu af síðustu sætunum eða 12. sæti. Lagið var sungið á ensku.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.