Didz Hammond

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

David Jonathan Hammond (fæddur 19. júlí 1981), betur þekktur sem Didz Hammond, er enskur bassaleikari. Hann var bassaleikari og bakraddarsöngvari hljómsveitarinnar The Cooper Temple Clause (og spilaði einnig á önnur hljóðfæri öðru hverju), og er núverandi bassaleikari og bakraddarsöngvari hjá Carl Barât's Dirty Pretty Things.

Árið 2002 var hann útnefndur „34. svalasti maður í heimi“ af NME.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.