DaGeek

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

daGeek (áður TellmeTwin) er netsamfélag þar sem notendur gefa hlutum einkun eftir því hversu vel þeir kunna við viðkomandi hlut (bók, tónlist, kvikmynd eða hvað sem er). Notandinn getur síðan fundið fólk með svipaðan smekk eða fólk með algjörlega andstæðan smekk.

Síðan fékk Red Herring 100 Europe verðlaunin árið 2009[1].

Höfuðstöðvar daGeek eru í Reykjavík á Íslandi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „TellmeTwin Selected A Winner Of The Red Herring 100 Europe 2009“. Sótt 11. ágúst 2010.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.